Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 15:00 Hjulmand fagnar eftir 4-0 sigurinn á Austurríki. Christian Hofer/Getty Images Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. Hinn norski Hareide þjálfaði danska liðið frá 2016 til 2020 og átti að stýra liðinu á EM 2020 en eftir því var frestað um eitt ár, þá var ákveðið að hann myndi hætta og Kasper Hjulmand tók við liðinu. Danska liðið fór á kostum í marsglugganum. Liðið vann alla þrjá leiki sína með markatölunni 14-0 og það gleður hinn norska, sem nú stýrir Rosenborg. „Þetta er dálítið gaman fyrir mig því þetta er nánast sömu leikmenn og ég notaði. Þetta gerir það enn áhugaverðara fyrir mig að fylgjast með,“ sagði Hareide í samtali við VG og hélt áfram. „Hjulmand hefur bætt liðið og fengið leikmenn eins og Andreas Skov Olsen inn. Þeir eru beittari fram á við og hvernig þeir pressa virkar mjög vel. Það er afleiðing af því að þeir hafa spilað marga leiki saman.“ „Þegar ég byrjaði þá var aðeins skipt út frá Moten Olsen. Ég hélt svipuðum kjarna í fjögur ár og ég held að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir landsliðið.“ Hareide segir að hann taki engan heiður af gengi liðsins, þrátt fyrir að byggt upp þetta lið sem Hjulmand hefur svo gengið á lagið með. „Hjulmand verður að fá mikið hrós fyrir það sem hann hefur gert með liðið. Ég setti saman lið og Hjulmand hefur svo haldið áfram að byggja á því. Það er hann sem á að fá heiðurinn,“ sagði Hareide sem sagði að danska liðið ætti að stefna hátt á EM í sumar. „Ég sagði að við vildum ná í undanúrslit. Við sáum að þetta gæti orðið gott mót. Þeir ættu að stefna á það og svo getur allt gerst.“ Under Morten Olsen var det til sidst ikke sjovt at se landsholdet, og vi vandt ikke.Under Åge Hareide var det ikke sjovt at se landsholdet, men vi vandt.Under Kasper Hjulmand er det sjovt at se landsholdet, og vi vinder.— Jonas Schwartz (@JonasSchwartz75) March 31, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Hinn norski Hareide þjálfaði danska liðið frá 2016 til 2020 og átti að stýra liðinu á EM 2020 en eftir því var frestað um eitt ár, þá var ákveðið að hann myndi hætta og Kasper Hjulmand tók við liðinu. Danska liðið fór á kostum í marsglugganum. Liðið vann alla þrjá leiki sína með markatölunni 14-0 og það gleður hinn norska, sem nú stýrir Rosenborg. „Þetta er dálítið gaman fyrir mig því þetta er nánast sömu leikmenn og ég notaði. Þetta gerir það enn áhugaverðara fyrir mig að fylgjast með,“ sagði Hareide í samtali við VG og hélt áfram. „Hjulmand hefur bætt liðið og fengið leikmenn eins og Andreas Skov Olsen inn. Þeir eru beittari fram á við og hvernig þeir pressa virkar mjög vel. Það er afleiðing af því að þeir hafa spilað marga leiki saman.“ „Þegar ég byrjaði þá var aðeins skipt út frá Moten Olsen. Ég hélt svipuðum kjarna í fjögur ár og ég held að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir landsliðið.“ Hareide segir að hann taki engan heiður af gengi liðsins, þrátt fyrir að byggt upp þetta lið sem Hjulmand hefur svo gengið á lagið með. „Hjulmand verður að fá mikið hrós fyrir það sem hann hefur gert með liðið. Ég setti saman lið og Hjulmand hefur svo haldið áfram að byggja á því. Það er hann sem á að fá heiðurinn,“ sagði Hareide sem sagði að danska liðið ætti að stefna hátt á EM í sumar. „Ég sagði að við vildum ná í undanúrslit. Við sáum að þetta gæti orðið gott mót. Þeir ættu að stefna á það og svo getur allt gerst.“ Under Morten Olsen var det til sidst ikke sjovt at se landsholdet, og vi vandt ikke.Under Åge Hareide var det ikke sjovt at se landsholdet, men vi vandt.Under Kasper Hjulmand er det sjovt at se landsholdet, og vi vinder.— Jonas Schwartz (@JonasSchwartz75) March 31, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira