Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:31 Sveinn Aron og Oliver í baráttunni í leik Íslands og Dana í Ungverjalandi. Peter Zador/Getty Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021 Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021
Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira