WHO: Dreifing bóluefna í Evrópu „óásættanlega hæg“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. apríl 2021 14:26 Kennari bólusettur með bóluefni AstraZeneca í Tórínó á Ítalíu. Stefano Guidi/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gagnrýnir harðlega bólusetningar í Evrópu, sem stofnunin segir ganga „óásættanlega hægt.“ Stofnunin hefur áhyggjur af þróun kórónuveirufaraldursins í álfunni. „Bólusetning er okkar besta leið út úr þessum faraldri. Að því sögðu hefur dreifing bóluefna gengið óafsakanlega hægt,“ segir Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu, í yfirlýsingu. Hann telur að gefa þurfi í í bólusetningarferlinu með því að auka framleiðslu og fjarlægja hindranir sem standa í vegi fyrir dreifingu. „Við þurfum að nota hvern einasta skammt sem til er á lager,“ segir Kluge í yfirlýsingunni. Hann varar þá við fölsku öryggi sem kann að ná fótfestu nú þegar flest lönd eru farin að bólusetja. Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu.Vísir/EPA Bólusetning hafin hjá um 90 milljónum Yfir 900 milljónir manna búa á svæðinu sem fellur undir starfsemi Evrópuarms WHO. Svæðið nær vestur til Grænlands og austur til austasta hluta Rússlands. Í síðustu viku greindist 1,6 milljón manna með kórónuveiruna á svæðinu og 24.000 létust. Aðeins tíu prósent þeirra sem búa á svæðinu hafa fengið minnst fyrri skammt bóluefnis við kórónuveirunni. Heildartala látinna á svæðinu nálgast milljón, og heildartala þeirra sem greinst hafa með veiruna 45 milljónir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
„Bólusetning er okkar besta leið út úr þessum faraldri. Að því sögðu hefur dreifing bóluefna gengið óafsakanlega hægt,“ segir Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu, í yfirlýsingu. Hann telur að gefa þurfi í í bólusetningarferlinu með því að auka framleiðslu og fjarlægja hindranir sem standa í vegi fyrir dreifingu. „Við þurfum að nota hvern einasta skammt sem til er á lager,“ segir Kluge í yfirlýsingunni. Hann varar þá við fölsku öryggi sem kann að ná fótfestu nú þegar flest lönd eru farin að bólusetja. Hans Kluge, yfirmaður WHO í Evrópu.Vísir/EPA Bólusetning hafin hjá um 90 milljónum Yfir 900 milljónir manna búa á svæðinu sem fellur undir starfsemi Evrópuarms WHO. Svæðið nær vestur til Grænlands og austur til austasta hluta Rússlands. Í síðustu viku greindist 1,6 milljón manna með kórónuveiruna á svæðinu og 24.000 létust. Aðeins tíu prósent þeirra sem búa á svæðinu hafa fengið minnst fyrri skammt bóluefnis við kórónuveirunni. Heildartala látinna á svæðinu nálgast milljón, og heildartala þeirra sem greinst hafa með veiruna 45 milljónir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira