Spurning vikunnar: Hefur þú stungið af á stefnumóti? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. apríl 2021 12:00 Hefur þú mætt á stefnumót með fyrirfram ákveðna afsökun til að stinga af? Getty Það er fátt vandræðalegra en stefnumót sem eru alls ekki að ganga upp. Óþægilegar þagnir, óæskilegur sviti og ævintýralega óáhugavert umræðuefni. Hvað skal gera? Ef manneskjan talar þig í kaf, er of ágeng eða hreinlega er allt það sem þú ert ekki að leitast eftir, getur reynst erfitt að halda haus og halda stefnumótinu gangandi. Réttasta leiðin væri yfirleitt sú að vera hreinskilin og láta viðkomandi vita að stefnumótið sé ekki að ganga upp en sú hreinskilni hræðir eflaust einhverja. Þá er tvennt í stöðunni. Annars vegar að reyna eftir fremsta megni að sitja drepleiðinlega stefnumótið af sér eða hins vegar að finna einhverja stórsniðuga leið til þess að láta sig hverfa. Reynsluboltar í stefnumótaheiminum mæta oft vel undirbúnir með fyrirfram ákveðna afsökun ef allt stefnir norður og niður. Svo eru það hinir, þessir sem fara í klemmu, sem reima undir sig hlaupaskónna og stinga af. Spurningu vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem hafa farið á stefnumót. Hefur þú stungið af á stefnumóti? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. 28. mars 2021 19:31 Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. 27. mars 2021 07:01 Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. 26. mars 2021 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ef manneskjan talar þig í kaf, er of ágeng eða hreinlega er allt það sem þú ert ekki að leitast eftir, getur reynst erfitt að halda haus og halda stefnumótinu gangandi. Réttasta leiðin væri yfirleitt sú að vera hreinskilin og láta viðkomandi vita að stefnumótið sé ekki að ganga upp en sú hreinskilni hræðir eflaust einhverja. Þá er tvennt í stöðunni. Annars vegar að reyna eftir fremsta megni að sitja drepleiðinlega stefnumótið af sér eða hins vegar að finna einhverja stórsniðuga leið til þess að láta sig hverfa. Reynsluboltar í stefnumótaheiminum mæta oft vel undirbúnir með fyrirfram ákveðna afsökun ef allt stefnir norður og niður. Svo eru það hinir, þessir sem fara í klemmu, sem reima undir sig hlaupaskónna og stinga af. Spurningu vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem hafa farið á stefnumót. Hefur þú stungið af á stefnumóti?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. 28. mars 2021 19:31 Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. 27. mars 2021 07:01 Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. 26. mars 2021 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. 28. mars 2021 19:31
Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. 27. mars 2021 07:01
Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. 26. mars 2021 08:00