Hvetja ekki til páskaferðalaga og biðja fólk að sinna erindum í heimabyggð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2021 12:17 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur skilning á því að fólk vilji komast í bústað yfir páskana. Vísir/vilhelm Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum, beinir þeim tilmælum til fólk að hugsa vel um hvaða fólk það ætli að hitta yfir páskana. Tíu manna samkomutakmarkanir séu í gildi hér á landi og fólk eigi að hugsa og velja það fólk sem það ætli að njóta páskanna með. Rögnvaldur var spurður að því á upplýsingafundi Almannavarna og Embættis landlæknis í morgun hvort tilmælin fyrir páskana nú væru þau sömu og í fyrra. Þá var fólk beðið um að ferðast innanhúss. Rögnvaldur segir blæbrigðamun á tilmælum í fyrra og nú. „Við erum ekki að hvetja til ferðalaga en höfum skilning á því að fólk vilji fara í bústað,“ sagði Rögnvaldur á fundinum. Hann hvatti þó fólk til að sinna erindum sínum á borð við innkaupum í heimabyggð. Og velja fólk í sínar páskakúlur. Víða var uppbókað á hótelum úti á landi yfir páskana en afbókanir hafa hrannast inn eftir hertar samkomutakmarkanir. Fréttastofa tók púlsinn á nokkrum höfuðborgarsvæðisbúum í gær og spurði um plön fyrir páskana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Páskar Tengdar fréttir Hættu snarlega við öll páskaplön Landsmenn aflýstu margir páskafrísplönum strax og samkomutakmarkanir voru hertar í síðustu viku. Allt stefnir nú í rólega páska heima við, líkt og í fyrra. 30. mars 2021 21:15 Opna skóla eftir páskafrí með svipuðum takmörkunum og í haust Menntamálaráðherra segir stefnt á að opna skóla eftir páskafrí en með svipuðum takmörkunum og síðasta haust. 30. mars 2021 20:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Tíu manna samkomutakmarkanir séu í gildi hér á landi og fólk eigi að hugsa og velja það fólk sem það ætli að njóta páskanna með. Rögnvaldur var spurður að því á upplýsingafundi Almannavarna og Embættis landlæknis í morgun hvort tilmælin fyrir páskana nú væru þau sömu og í fyrra. Þá var fólk beðið um að ferðast innanhúss. Rögnvaldur segir blæbrigðamun á tilmælum í fyrra og nú. „Við erum ekki að hvetja til ferðalaga en höfum skilning á því að fólk vilji fara í bústað,“ sagði Rögnvaldur á fundinum. Hann hvatti þó fólk til að sinna erindum sínum á borð við innkaupum í heimabyggð. Og velja fólk í sínar páskakúlur. Víða var uppbókað á hótelum úti á landi yfir páskana en afbókanir hafa hrannast inn eftir hertar samkomutakmarkanir. Fréttastofa tók púlsinn á nokkrum höfuðborgarsvæðisbúum í gær og spurði um plön fyrir páskana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Páskar Tengdar fréttir Hættu snarlega við öll páskaplön Landsmenn aflýstu margir páskafrísplönum strax og samkomutakmarkanir voru hertar í síðustu viku. Allt stefnir nú í rólega páska heima við, líkt og í fyrra. 30. mars 2021 21:15 Opna skóla eftir páskafrí með svipuðum takmörkunum og í haust Menntamálaráðherra segir stefnt á að opna skóla eftir páskafrí en með svipuðum takmörkunum og síðasta haust. 30. mars 2021 20:00 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Hættu snarlega við öll páskaplön Landsmenn aflýstu margir páskafrísplönum strax og samkomutakmarkanir voru hertar í síðustu viku. Allt stefnir nú í rólega páska heima við, líkt og í fyrra. 30. mars 2021 21:15
Opna skóla eftir páskafrí með svipuðum takmörkunum og í haust Menntamálaráðherra segir stefnt á að opna skóla eftir páskafrí en með svipuðum takmörkunum og síðasta haust. 30. mars 2021 20:00