Brenna frá Eyjum á Selfoss með viðkomu í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 16:01 Brenna Lovera átti þátt í níu mörkum í níu leikjum þegar hún spilaði síðast í Pepsi Max deild kvenna. Instagram/@selfossfotbolti Bandaríska framherjinn Brenna Lovera mun spila með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Knattspyrnudeild Selfoss segir frá því á miðlum sínum að hún hafi fengið liðstyrk í framlínu liðsins með því að semja við hina 24 ára gömlu Brennu Lovera. Brenna Lovera kemur til til Selfoss frá Boavista í Portúgal. Áður en hún fór til Portúgal lék Lovera með ÍBV á síðari hluta tímabilsins 2019 og skoraði þá sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar í níu leikjum. Brennu er meðal annars ætlað að fylla skarð Hólmfríðar Magnúsdóttur sem lagði skóna á hilluna á dögunum. Þá er Dagný Brynjarsdóttir farinn út í atvinnumennsku til West ham þannig að Selfossliðið þurfti á liðstyrk að halda. „Brenna á eftir að passa vel inn í þetta hjá okkur. Hún er kraftmikill sóknarmaður en einnig dugleg varnarlega, sterk í loftinu og í teignum. Hún er líka flottur karakter og hefur marga eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel. Þannig að við erum bara þrælspennt að fá hana til liðs við okkur,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss. Brenna Lovera spilaði á sínum tíma með Northwestern University í nágrenni Chicago en hún er frá Michigan fylki. Lovera skoraði 19 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 74 leikjum í bandaríska háskólafótboltanum. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Knattspyrnudeild Selfoss segir frá því á miðlum sínum að hún hafi fengið liðstyrk í framlínu liðsins með því að semja við hina 24 ára gömlu Brennu Lovera. Brenna Lovera kemur til til Selfoss frá Boavista í Portúgal. Áður en hún fór til Portúgal lék Lovera með ÍBV á síðari hluta tímabilsins 2019 og skoraði þá sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar í níu leikjum. Brennu er meðal annars ætlað að fylla skarð Hólmfríðar Magnúsdóttur sem lagði skóna á hilluna á dögunum. Þá er Dagný Brynjarsdóttir farinn út í atvinnumennsku til West ham þannig að Selfossliðið þurfti á liðstyrk að halda. „Brenna á eftir að passa vel inn í þetta hjá okkur. Hún er kraftmikill sóknarmaður en einnig dugleg varnarlega, sterk í loftinu og í teignum. Hún er líka flottur karakter og hefur marga eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel. Þannig að við erum bara þrælspennt að fá hana til liðs við okkur,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss. Brenna Lovera spilaði á sínum tíma með Northwestern University í nágrenni Chicago en hún er frá Michigan fylki. Lovera skoraði 19 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 74 leikjum í bandaríska háskólafótboltanum. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira