„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 23:01 Zlatan Ibrahimovich í leiknum gegn Georgíu þar sem framherjinn lagði upp eitt af mörkum liðsins. Michael Campanella/Getty Images Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00
Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32
Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00