NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 13:31 Andre Drummond hefur fjórum sinnum verið frákastakóngur NBA-deildarinnar en hann er með 13,8 fráköst að meðaltali í 624 leikjum. Hann hefur aðeins spilað átta leiki í úrslitakeppni á ferlinum. Getty/Michael Reaves LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons. NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons.
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira