Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 10:30 Sara Sigmundsdóttir með áritaða Virgil van Dijk treyju. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Enski boltinn CrossFit Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Enski boltinn CrossFit Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti