Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 08:31 Eins og alltaf var stutt í brosið hjá Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að hún væri að lýsa því þegar hún sleit krossbandið. Instagram/sarasigmunds Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira