Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2021 21:40 Arnór Ingvi trúir ekki sínum eigin augum í kvöld. AP Photo/Michael Sohn Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. Ísland fékk martraðarbyrjun í Duisburg í kvöld en liðið var lent undir á þriðju mínútu og fjórum mínútum síðar stóðu leikar 2-0. İlkay Gündoğan, einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð, bætti svo við þriðja markinu í síðari hálfleik og þar við sat. Twitter er líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðsins og á því var engin undantekning í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Jæja. . .— Rikki G (@RikkiGje) March 25, 2021 Jæja strákar, nú förum við í langan.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) March 25, 2021 Peppið aðeins að dofna..— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2021 Þessi Lars nærvera er skrýtin fyrir alla held ég— Pavel Ermolinski (@pavelino15) March 25, 2021 Stefnir í að fæðing hjá Gylfa verði sársaukaminni en þessi leikur #GERISL #fotbolti— Sveinn Waage (@swaage) March 25, 2021 Miðað við þessa spilamennsku og fjarveru lykilleikmanna getum við ekki gert kröfu og átt heimtingu á sigri gegn Armeníu og Liechtenstein. Afhroð. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 25, 2021 Ok þetta er gott. Þjóðverjar eru ekki búnir að skora mark í 15 mínútur... að vísu eru íslensku leikmennirnir bara að horfa á þá spila. Þetta verður allt í lagi #þýsísl #GERISL #fyririsland— Davíð Freyr (@thorunnarson) March 25, 2021 Ísland að vinna með sama stats og San Marino í hálfleik.. 🙄 #fotboltinet pic.twitter.com/KWrcXcNBBM— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) March 25, 2021 Af hverju minnti mig að við værum betri í fótbolta en þetta? Æ, ég er að rugla saman við kvennalandsliðið! #GERISL #fotboltinet— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) March 25, 2021 Getum við ekki bara sett Birki Má Sævarsson inn, þá töpum við bara 3-0 #fotboltinet pic.twitter.com/IQIwHRjbuv— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) March 25, 2021 Við þurfum Ramos! https://t.co/VgC88Qqtxq— Gummi Ben (@GummiBen) March 25, 2021 Vesen fyrir Joachim Löv að bora í nefið og éta með þessa grímu ! #fotboltinet— Attilla The Hun (@atlij17) March 25, 2021 Ég neita að trúa að Gylfi sé SVONA mikilvægur. Þrátt fyrir að tölfræðin segi annað. #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) March 25, 2021 Not going to judge anything from tonight - Germany away with no Joi or Gylfi. Do think Albert should be finding a place in all systems though #fyririsland— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) March 25, 2021 Þessi Goretzka holning— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 25, 2021 Mínus án Krumma og Bjarna, XXX án Blaz og Bent, Landsliðið án Gylfa og Jóa.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) March 25, 2021 Að Albert sé ekki byrjunarliðsmaður í þessu liði er galið #fotboltinet— Ketó King (@bjarniwaage) March 25, 2021 Það er ekkert í heiminum miskunnarlausara en Þjóðverjar í kolsvörtum búningum— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 25, 2021 Ilkay Gundogan has now scored 13 goals for club and country in 2021.We're still only in March. 😅 pic.twitter.com/ZhjLt4IN5D— Squawka Football (@Squawka) March 25, 2021 Hugur minn er hjá Manuel Neuer #GERISL #Fotbolti #fotboltinet #þysisl— Sveinn Waage (@swaage) March 25, 2021 Allt lélegt við þennan leik fyrir utan Albert Guðmundsson.— Logi Geirsson (@logigeirsson) March 25, 2021 Sumar konur eru til í heimafæðingar. Er ég að lesa það rétt að konan hans Gylfa Sig hafi ekki verið til í að eiga mögulega í búningsklefanum á vellinum í Duisburg? #GERISL #fotboltinet— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) March 25, 2021 Kimmich er sannur total fótboltakall. Einn besti bakvörður heims og einn besti miðjumaður heims.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) March 25, 2021 Til að taka eitthvað jákvætt úr þessum fótboltaleikjum þá er það Patrik Sigurður Gunnarsson sem á að fá tækifæri sem fyrst í A-landsliðiðinu #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 25, 2021 Sverrir Ingi appreciation tweet. #GERISL #fotbolti— Andrés Kristjánsson (@AK74SR) March 25, 2021 Jæja, heiðarleg barátta, miklu betra í seinni hálfleik. Áfram Ísland.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 25, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Skelfileg byrjun í Duisburg Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ísland fékk martraðarbyrjun í Duisburg í kvöld en liðið var lent undir á þriðju mínútu og fjórum mínútum síðar stóðu leikar 2-0. İlkay Gündoğan, einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð, bætti svo við þriðja markinu í síðari hálfleik og þar við sat. Twitter er líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðsins og á því var engin undantekning í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Jæja. . .— Rikki G (@RikkiGje) March 25, 2021 Jæja strákar, nú förum við í langan.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) March 25, 2021 Peppið aðeins að dofna..— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2021 Þessi Lars nærvera er skrýtin fyrir alla held ég— Pavel Ermolinski (@pavelino15) March 25, 2021 Stefnir í að fæðing hjá Gylfa verði sársaukaminni en þessi leikur #GERISL #fotbolti— Sveinn Waage (@swaage) March 25, 2021 Miðað við þessa spilamennsku og fjarveru lykilleikmanna getum við ekki gert kröfu og átt heimtingu á sigri gegn Armeníu og Liechtenstein. Afhroð. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 25, 2021 Ok þetta er gott. Þjóðverjar eru ekki búnir að skora mark í 15 mínútur... að vísu eru íslensku leikmennirnir bara að horfa á þá spila. Þetta verður allt í lagi #þýsísl #GERISL #fyririsland— Davíð Freyr (@thorunnarson) March 25, 2021 Ísland að vinna með sama stats og San Marino í hálfleik.. 🙄 #fotboltinet pic.twitter.com/KWrcXcNBBM— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) March 25, 2021 Af hverju minnti mig að við værum betri í fótbolta en þetta? Æ, ég er að rugla saman við kvennalandsliðið! #GERISL #fotboltinet— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) March 25, 2021 Getum við ekki bara sett Birki Má Sævarsson inn, þá töpum við bara 3-0 #fotboltinet pic.twitter.com/IQIwHRjbuv— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) March 25, 2021 Við þurfum Ramos! https://t.co/VgC88Qqtxq— Gummi Ben (@GummiBen) March 25, 2021 Vesen fyrir Joachim Löv að bora í nefið og éta með þessa grímu ! #fotboltinet— Attilla The Hun (@atlij17) March 25, 2021 Ég neita að trúa að Gylfi sé SVONA mikilvægur. Þrátt fyrir að tölfræðin segi annað. #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) March 25, 2021 Not going to judge anything from tonight - Germany away with no Joi or Gylfi. Do think Albert should be finding a place in all systems though #fyririsland— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) March 25, 2021 Þessi Goretzka holning— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 25, 2021 Mínus án Krumma og Bjarna, XXX án Blaz og Bent, Landsliðið án Gylfa og Jóa.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) March 25, 2021 Að Albert sé ekki byrjunarliðsmaður í þessu liði er galið #fotboltinet— Ketó King (@bjarniwaage) March 25, 2021 Það er ekkert í heiminum miskunnarlausara en Þjóðverjar í kolsvörtum búningum— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 25, 2021 Ilkay Gundogan has now scored 13 goals for club and country in 2021.We're still only in March. 😅 pic.twitter.com/ZhjLt4IN5D— Squawka Football (@Squawka) March 25, 2021 Hugur minn er hjá Manuel Neuer #GERISL #Fotbolti #fotboltinet #þysisl— Sveinn Waage (@swaage) March 25, 2021 Allt lélegt við þennan leik fyrir utan Albert Guðmundsson.— Logi Geirsson (@logigeirsson) March 25, 2021 Sumar konur eru til í heimafæðingar. Er ég að lesa það rétt að konan hans Gylfa Sig hafi ekki verið til í að eiga mögulega í búningsklefanum á vellinum í Duisburg? #GERISL #fotboltinet— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) March 25, 2021 Kimmich er sannur total fótboltakall. Einn besti bakvörður heims og einn besti miðjumaður heims.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) March 25, 2021 Til að taka eitthvað jákvætt úr þessum fótboltaleikjum þá er það Patrik Sigurður Gunnarsson sem á að fá tækifæri sem fyrst í A-landsliðiðinu #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 25, 2021 Sverrir Ingi appreciation tweet. #GERISL #fotbolti— Andrés Kristjánsson (@AK74SR) March 25, 2021 Jæja, heiðarleg barátta, miklu betra í seinni hálfleik. Áfram Ísland.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 25, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Skelfileg byrjun í Duisburg Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Skelfileg byrjun í Duisburg Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22