Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 07:30 Bræðurnir Giannis Antetokounmpo og Thanasis Antetokounmpo fagna saman góðri körfu hjá Milwaukee Bucks í nótt. AP/Morry Gash Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021 NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum