Meistaraliðin mætast í bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2021 14:22 Stjarnan varð bikarmeistari á síðustu leiktíð og á titil að verja. vísir/Daníel Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Ríkjandi bikar- og Íslandsmeistarar mætast einnig í 16-liða úrslitum karla því Stjarnan dróst gegn KR. Höttur fær topplið Keflavíkur í heimsókn á Egilsstaði, ÍR fær aðra tilraun til að leggja Þór Þorlákshöfn að velli, og Njarðvík og Valur mætast. Sextán liða úrslit karla verða leikin 22. apríl en áður en að þeim kemur verða fimm leikir í forkeppni og undankeppni. VÍS-bikar karla: Forkeppni, 9. apríl: Skallagrímur – Hamar Undankeppni fyrir 16-liða úrslitin, 18. apríl: Selfoss – Vestri Sindri – Skallagrímur eða Hamar Álftanes – Fjölnir Breiðablik – Hrunamenn 16-liða úrslitin, 22. apríl: Tindastóll – Álftanes eða Fjölnir Höttur – Keflavík Haukar – Þór Akureyri ÍR – Þór Þorlákshöfn Stjarnan – KR Selfoss eða Vestri – Sindri eða Skallagrímur eða Hamar Njarðvík – Valur Grindavík – Breiðablik eða Hrunamenn Skallagrímur varð bikarmeistari í fyrsta sinn í fyrra.vísir/daníel Í bikarkeppni kvenna eru akkúrat 16 lið og því engin forkeppni. Þar mætast meðal annars Valur og Skallagrímur eins og fyrr segir, Fjölnir og Breiðablik, og Keflavík og Snæfell. VÍS-bikar kvenna: 16-liða úrslit: Stjarnan – Tindastóll Haukar – Hamar/Þór Keflavík B – Vestri Valur – Skallagrímur Fjölnir – Breiðablik KR – ÍR Grindavík – Njarðvík Keflavík – Snæfell Körfubolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Ríkjandi bikar- og Íslandsmeistarar mætast einnig í 16-liða úrslitum karla því Stjarnan dróst gegn KR. Höttur fær topplið Keflavíkur í heimsókn á Egilsstaði, ÍR fær aðra tilraun til að leggja Þór Þorlákshöfn að velli, og Njarðvík og Valur mætast. Sextán liða úrslit karla verða leikin 22. apríl en áður en að þeim kemur verða fimm leikir í forkeppni og undankeppni. VÍS-bikar karla: Forkeppni, 9. apríl: Skallagrímur – Hamar Undankeppni fyrir 16-liða úrslitin, 18. apríl: Selfoss – Vestri Sindri – Skallagrímur eða Hamar Álftanes – Fjölnir Breiðablik – Hrunamenn 16-liða úrslitin, 22. apríl: Tindastóll – Álftanes eða Fjölnir Höttur – Keflavík Haukar – Þór Akureyri ÍR – Þór Þorlákshöfn Stjarnan – KR Selfoss eða Vestri – Sindri eða Skallagrímur eða Hamar Njarðvík – Valur Grindavík – Breiðablik eða Hrunamenn Skallagrímur varð bikarmeistari í fyrsta sinn í fyrra.vísir/daníel Í bikarkeppni kvenna eru akkúrat 16 lið og því engin forkeppni. Þar mætast meðal annars Valur og Skallagrímur eins og fyrr segir, Fjölnir og Breiðablik, og Keflavík og Snæfell. VÍS-bikar kvenna: 16-liða úrslit: Stjarnan – Tindastóll Haukar – Hamar/Þór Keflavík B – Vestri Valur – Skallagrímur Fjölnir – Breiðablik KR – ÍR Grindavík – Njarðvík Keflavík – Snæfell
VÍS-bikar karla: Forkeppni, 9. apríl: Skallagrímur – Hamar Undankeppni fyrir 16-liða úrslitin, 18. apríl: Selfoss – Vestri Sindri – Skallagrímur eða Hamar Álftanes – Fjölnir Breiðablik – Hrunamenn 16-liða úrslitin, 22. apríl: Tindastóll – Álftanes eða Fjölnir Höttur – Keflavík Haukar – Þór Akureyri ÍR – Þór Þorlákshöfn Stjarnan – KR Selfoss eða Vestri – Sindri eða Skallagrímur eða Hamar Njarðvík – Valur Grindavík – Breiðablik eða Hrunamenn
VÍS-bikar kvenna: 16-liða úrslit: Stjarnan – Tindastóll Haukar – Hamar/Þór Keflavík B – Vestri Valur – Skallagrímur Fjölnir – Breiðablik KR – ÍR Grindavík – Njarðvík Keflavík – Snæfell
Körfubolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti