Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 17:30 Viðureign Króatanna Dejans Lovren og Mirkos Filipovic var ójöfn. instagram-síða dejans lovren Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018. MMA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018.
MMA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira