NBA dagsins: „Barnaskapur“ Fourniers, tröllatilþrif LeBrons og tap toppliðsins Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 15:31 Reggie Bullock nær boltanum í baráttu við Nikola Vucevic og Evan Fournier í sigri New York Knicks á Orlando Magic. AP/Adam Hunger New York Knicks vann nauman sigur á Orlando Magic, 94-93, í Madison Square Garden í gær eftir slæm mistök Evan Fournier á lokasekúndunum. Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22. NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Svipmyndir úr leiknum, sem og sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, og sigri LA Lakers á Charlotte Hornets, má sjá hér að neðan. Þar eru einnig tíu bestu tilþrif gærkvöldsins: Klippa: NBA dagsins 19. mars Taugarnar voru þandar undir lok leiksins í New York. Reggie Bullock tapaði boltanum í stöðunni 94-93, þegar enn voru 22 sekúndur eftir. Hann svaraði fyrir sig með því að stela boltanum af Fournier. „Ég verð að hrósa honum [Bullock] því hann náði snertingunni en þetta var í raun bara barnaskapur hjá mér,“ sagði Fournier og baðst afsökunar. Knicks eru í harðri baráttu um að enda í hópi sex efstu liða í austurdeild NBA-deildarinnar. Eftir sigurinn í gær eru Knicks með 21 sigur og 21 tap í 7. sæti, en liðin í 7.-10. sæti þurfa að fara í umspil um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Orlando er í næstneðsta sæti. Julius Randle var með þrefalda tvennu fyrir Knicks en hann skoraði 18 stig, átti 17 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Bradley Beal og Russell Westbrook voru áberandi í sigri Washington Wizards á toppliði Utah Jazz, 131-122. Beal skoraði 43 stig en Westbrook 35, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. LeBron James var svo að vanda í aðalhlutverki hjá Lakers sem unnu Charlotte 116-105 eftir að hafa lent í smávandræðum með að halda forskoti gegn gestunum. James skoraði 37 stig og Dennis Schröder 22.
NBA Tengdar fréttir James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. 19. mars 2021 07:31