Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2021 19:01 Þátturinn Rauðvín og klakar er sýndur á Stöð 2 Esport á fimmtudagskvöldum. Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga á Twitch er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og hafa þeir félagar staðið fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld klukkan 21. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Á undan þætti Steinda fara fram Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem átta framhaldsskólar keppa í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir Rauðvín og klakar Tengdar fréttir Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga á Twitch er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og hafa þeir félagar staðið fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld klukkan 21. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Á undan þætti Steinda fara fram Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem átta framhaldsskólar keppa í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni.
Rafíþróttir Rauðvín og klakar Tengdar fréttir Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00