Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo settist niður og krosslagði hendur eftir að hafa farið langt með að tryggja Milwaukee Bucks sigur í nótt. AP/Matt Slocum Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira