Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo settist niður og krosslagði hendur eftir að hafa farið langt með að tryggja Milwaukee Bucks sigur í nótt. AP/Matt Slocum Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
Milwaukee var 19 stigum undir snemma í seinni hálfleik en náði að snúa leiknum sér í vil og það var Philadelphia sem tryggði sér framlengingu, með þriggja stiga körfu Furkan Korkmaz á lokasekúndunni. Í framlengingunni tók Antetokounmpo öll völd og hafði skorað tíu stig í röð þegar enn voru 1 mínúta og ellefu sekúndur eftir. Staðan var þá 105-98 og Grikkinn settist glaðbeittur niður á vellinum. Það þótti heimamönnum hrokafullt og Dwight Howard sagði eftir leik: „Mig langaði að grípa í hann með glímutaki (e. Stone Cold Stunner) en ég var kominn með eina tæknivillu. Hann átti svakalegan leik. Ég vil ekki vera með einhvern kjaft eða segja eitthvað neikvætt, en við eigum eftir að sjást aftur.“ Giannis takes OVER in overtime. pic.twitter.com/wpROZFXmdk— NBA (@NBA) March 18, 2021 Antetokounmpo var annars í góðri gæslu hjá Ben Simmons stóran hluta leiksins en endaði með 32 stig, 15 fráköst og fimm stoðsendingar. James Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Brooklyn Nets í 124-115 sigri á Indiana Pacers. Brooklyn heldur því flugi sínu áfram og hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum. Luka Doncic átti sömuleiðis stórleik í nótt en hann skoraði 42 stig fyrir Dallas Mavericks í 105-89 sigri á LA Clipppers. Úrslitin í nótt: Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
Detroit 116-112 Toronto Indiana 115-124 Brooklyn Philadelphia 105-109 Milwaukee Washington 119-121 Sacramento Cleveland 117-110 Boston Chicago 99-106 San Antonio Houston 94-108 Golden State Memphis 89-85 Miami Denver 129-104 Charlotte Dallas 105-89 LA Clippers
NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira