Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 23:00 Griezmann stígur trylltan dans. Fermin Rodriguez/Getty Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira