Gul viðvörun og allt að fimmtán stiga hiti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 06:57 Hæstu hitatölur dagsins verða á Austurlandi ef spár Veðurstofunnar ganga eftir. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil hæð sem er skammt vestur af Írlandi beinir hlýjum og rökum vindum til okkar en á Norður- og Austurlandi verður úrkomulítið auk þess sem þar munu jafnframt mælast hæstu hitatölurnar. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en í staðaspánni segir að í dag sé spáð fimm til fimmtán stiga hita þar sem hlýjast verður austanlands. Spáin er svo aðeins önnur fyrir Snæfellsnesið þar sem Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Breiðafjörð sem gildir fram á nótt. Á viðvörunarvef stofnunarinnar segir: „Sunnan stormur 20 - 25 m/s á Snæfellsnesi. Búast má við mjög snörpum vindhviðum, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát.“ Á föstudag gefur hæðin síðan eftir. Þá sækir svalara loft úr vestri að landinu með skúrum en síðar éljum á vesturhluta landsins. „Áfram helst þó að mestu þurrt og hlýtt fyrir austan. Annars breytilegt veður um helgina, úrkomusamt á köflum og hitasveiflur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðlæg átt, víða 8-15 m/s og dálítil rigning eða súld, en 15-23 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi fram á nótt. Skýjað, en þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og súld eða rigning en að yfirleitt bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast austast. Á föstudag: Suðvestan 10-15 m/s og rigning í fyrstu, en síðar skúrir eða él. Heldur hægara og bjartviðri A-til og kólnandi veður. Á laugardag (vorjafndægur): Breytilegar áttir með slyddu eða rigningu í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Stífar sunnan- og suðvestanáttir með rigningu í fyrstu, en síðar skúrum eða éljum. Lengst af þurrt norðaustanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með éljum, en léttskýjað eystra. Víða vægt frost. Veður Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en í staðaspánni segir að í dag sé spáð fimm til fimmtán stiga hita þar sem hlýjast verður austanlands. Spáin er svo aðeins önnur fyrir Snæfellsnesið þar sem Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Breiðafjörð sem gildir fram á nótt. Á viðvörunarvef stofnunarinnar segir: „Sunnan stormur 20 - 25 m/s á Snæfellsnesi. Búast má við mjög snörpum vindhviðum, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát.“ Á föstudag gefur hæðin síðan eftir. Þá sækir svalara loft úr vestri að landinu með skúrum en síðar éljum á vesturhluta landsins. „Áfram helst þó að mestu þurrt og hlýtt fyrir austan. Annars breytilegt veður um helgina, úrkomusamt á köflum og hitasveiflur,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðlæg átt, víða 8-15 m/s og dálítil rigning eða súld, en 15-23 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi fram á nótt. Skýjað, en þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og súld eða rigning en að yfirleitt bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast austast. Á föstudag: Suðvestan 10-15 m/s og rigning í fyrstu, en síðar skúrir eða él. Heldur hægara og bjartviðri A-til og kólnandi veður. Á laugardag (vorjafndægur): Breytilegar áttir með slyddu eða rigningu í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Stífar sunnan- og suðvestanáttir með rigningu í fyrstu, en síðar skúrum eða éljum. Lengst af þurrt norðaustanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með éljum, en léttskýjað eystra. Víða vægt frost.
Veður Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira