Dagný Lísa og kúrekastelpurnar mæta UCLA í fyrstu umferð Marsæðisins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 16:00 Dagný Lísa Davíðsdóttir fagnar farseðlinum í úrslitakeppni NCAA með félögum sínum. Dagný heldur hér á miðanum. Twitter/@wyo_wbb Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í Wyoming háskólaliðnu fengu í gær að vita hver verður mótherji liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021 Körfubolti Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Dagný Lísa er fulltrúi Íslands í Marsæðinu í ár en Wyoming Cowgirls komust í 64 liða úrslitin með því að vinna Mountain West deildina. Í nótt var raðað upp leikjum í úrslitakeppnina og fengu Wyoming kúrekastelpurnar fjórtánda sætið í Hemisfair hlutanum. Þar mæta þær liðinu í þriðja sæti sem er UCLA eða University of California í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Dagny Li sa Davi ðsdo ttir (@dagnylisa) Dagný Lísa hefur verið í byrjunarliðinu í öllum 23 leikjum Wyoming á leiktíðinni en hún er með 9,1 stig og 5,5 fráköst að meðaltali í leik. UCLA liðið hefur unnið 16 af 21 leik sínum á tímabilinu en Wyoming hefur unnið 14 af 23 leikjum sínum. Leikurinn á milli Wyoming og UCLA fer fram mánudaginn 22. mars næstkomandi en hann verður spilaður í Frank Erwin íþróttahúsinu hjá University of Texas. Cowgirls receive No. 14 seed and will face third-seeded UCLA next Monday at 8 p.m. | https://t.co/qDNGijnfjt#OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/ssAB4Jo2bC— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 16, 2021
Körfubolti Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira