Smit gærdagsins tengist hópsýkingunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. mars 2021 12:32 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir þetta sýna fram á hversu langur tími geti liðið þar til einkenni koma fram. Vísir/Vilhelm Smit þess sem greindist með kórónuveiruna í gær er rakið til hópsýkingarinnar sem blossaði upp um þarsíðustu helgi. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu en úr því smitið tengist hópsmitinu er ljóst að líklegast er um breska afbrigðið að ræða. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitið sé hvorki rakið til Hörpu né Landspítalans. „Þetta segir okkur bara hvað það getur tekið langan tíma að sjá fyrir endann á svona hópsmiti. Nú kemur eitt tilfelli og þá fer rakning í gang varðandi það hvort viðkomandi hafi ekki örugglega haldið sóttkví sem hann var í og svo framvegis. Það er vonandi þannig. Þetta sýnir bara hvað það getur teygst lengi úr þegar upp koma svona hópsmit.“ Þórólfur segir aðnú þegar nokkur tími er liðinn frá því að breska afbrigðið kom fyrst fram liggi nú fyrir betri upplýsingar um einkenni þess. „Það virðist að þetta breska afbrigði sé aðeins öðruvísi en önnur að því leytinu til að það smitast auðveldlega og svo eru spurningar uppi um það hvort það valdi meiri einkennum hjá yngra fólki og jafnvel börnum. Tilkynningar í Noregi leiða í ljós að yngra fólk leggist inn á sjúkrahús, jafnvel alvarlega veikt með þetta breska afbrigði. Það er ýmislegt sem er aðeins öðruvísi en virtist við fyrstu sýn.“ Rúmlega hundrað hafa greinst með breska afbrigðið og um rúmlega sjötíu þeirra hafa greinst við landamæraskimun. „Þetta herjar meira á en verið hefur,“ sagði Þórólfur um breska afbrigðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Einn greindist með kórónuveiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna í gær. Sá sem greindist var í sóttkví. Þá greindust þrír á landamærunum, allir í seinni landamæraskimun. 16. mars 2021 10:59
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30