Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 20:30 Flick vann Meistaradeildina með Bayern í sumar. Michael Regan/Getty Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira