Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 16:23 Lewandowski fékk nóg af færum í dag en lét það nægja að skora eitt. Friso Gentsch/Getty Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins. Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins.
Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira