Matraðarbyrjun McIlroys: Setti boltann tvisvar í vatnið á sömu holu og fékk fjórfaldan skolla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 11:01 Rory McIlroy hefur aldrei leikið verr á einni holu en á þeirri átjándu á Players meistaramótinu í gær. getty/Ben Jared Ekkert verður af því að Rory McIlroy verji titil sinn á Players meistaramótinu í golfi eftir martraðarbyrjun hans á mótinu í gær. McIlroy lék á sjö höggum yfir pari og er í 139. sæti mótsins. Hann er fjórtán höggum á eftir efsta manni, Sergio García. Hann byrjaði á því að fá skramba á tíundu holu en það var hátíð miðað við spilamennskuna á átjándu holunni. Þar setti McIlroy boltann tvisvar út í vatn og fékk fjórfaldan skolla. Það er versta skor hans á einni holu á ferlinum á PGA-mótaröðinni. The champ is down. Rory McIlroy makes a quadruple bogey on No. 18. pic.twitter.com/dIfMf72WxG— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2021 McIlroy lék fyrri níu holurnar á sjö höggum yfir pari. Hann hefur aldrei leikið verr á fyrri níu á PGA-mótaröðinni. McIlroy náði sér betur á strik á seinni níu holunum og lék þær á pari. Hann endaði samt á sjö höggum yfir pari sem er versti árangur ríkjandi meistara á fyrsta hring Players síðan 1988. Keppni á Players meistaramótinu heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy lék á sjö höggum yfir pari og er í 139. sæti mótsins. Hann er fjórtán höggum á eftir efsta manni, Sergio García. Hann byrjaði á því að fá skramba á tíundu holu en það var hátíð miðað við spilamennskuna á átjándu holunni. Þar setti McIlroy boltann tvisvar út í vatn og fékk fjórfaldan skolla. Það er versta skor hans á einni holu á ferlinum á PGA-mótaröðinni. The champ is down. Rory McIlroy makes a quadruple bogey on No. 18. pic.twitter.com/dIfMf72WxG— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2021 McIlroy lék fyrri níu holurnar á sjö höggum yfir pari. Hann hefur aldrei leikið verr á fyrri níu á PGA-mótaröðinni. McIlroy náði sér betur á strik á seinni níu holunum og lék þær á pari. Hann endaði samt á sjö höggum yfir pari sem er versti árangur ríkjandi meistara á fyrsta hring Players síðan 1988. Keppni á Players meistaramótinu heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira