LeBron er ekki lengur líklegastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 18:00 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með liði Philadelphia 76ers í NBA deildinni í vetur. AP/Matt Slocum Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Framan af nýju ári þá hefur LeBron James hjá Los Angeles Lakers verið líklegastur til að hljóta verðlaunin yfir þann besta í NBA-deildinni en svo er ekki lengur. LeBron James og Lakers liðið hafa ekki verið alltof sannfærandi síðustu vikurnar. Á nýjustu líkindalistum þá er Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers kominn upp í efsta sætið. Joel Embiid er með 30,2 stig, 11,6 fráköst og 3,3 stoðsendingar í leik en Philadelphia 76ers liðið hefur unnið 67 prósent leikja sinna og er efst í Austurdeildinni. Embiid er líka að skjóta yfir fimmtíu prósent utan af velli (52,1%), yfir 40 prósent úr þriggja stiga skotum (41,6%) og yfir 85 prósent úr vítum (85,6%) Joel Embiid is averaging a 30-point double-double in the first half of the season.How long can The Process keep this going? pic.twitter.com/blCtJd5TqI— ClutchPoints Fantasy (@FantasyOnCP) March 10, 2021 LeBron James er samt í öðru sæti yfir þá líklegustu en hann er með 25,8 stig, 8,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar í leik. Los Angeles Lakers liðið hefur gefið eftir í meiðslum Anthony Davis og er nú í þriðja sætinu í Vesturdeildinni með 65 prósent sigurhlutfall. Næstu menn á eftir þeim eru Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, Luka Doncic, bakvörður Dallas Mavericks, Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors og Giannis Antetokounmpo, framherji Milwaukee Bucks. Joel Embiid is putting up unanimous MVP-like numbers #HereTheyCome | @sixers pic.twitter.com/iItPoU3NnV— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) March 5, 2021 Giannis Antetokounmpo hefur unnið þessi eftirsóttu verðlaun undanfarin tvö tímabil en LeBron James vann þau á sínum tíma fjórum sinnum. A þeim sem hafa veðjað að þessa kosningu þá hafa tuttugu prósent veðjað á sigur Joel Embiid en mestur peningur hefur aftur á móti verið settur á LeBron James. NBA deildin hófst aftur í nótt eftir hlé vegna Stjörnuleiksins en deildarkeppninni lýkur síðan um miðjan maí og úrslitakeppnin hefst á því að nokkur lið fá tækifæri til að spila sig inn í úrslitakeppnina áður en hún hefst formlega 22. maí. At the halfway mark of the NBA season, who's your MVP? pic.twitter.com/fHdIIvbflE— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira