Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerir sér grein fyrir því að hún getur ekki borið sig saman við það sem hún var að gera á The Open í fyrra. Instagram/@anniethorisdottir Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við. CrossFit Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við.
CrossFit Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira