Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2021 20:45 Svava Rós í einum af sínum 24 leikjum fyrir íslenska landsliðið. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. Fótbolti.net ræddi við hina 25 ára gömlu Svövu Rós í dag um meiðslin og hvernig staðan á henni er. Hin 25 ára gamla Svava Rós hefur verið mikið meidd undanfarið og missti í raun af nær öllu tímabilinu í Svíþjóð áður en hún ákvað að halda til Bordeaux þar sem hún skrifaði undir 4. janúar á þessu ári. Dans les coulisses de l'arrivée de Svava Ros Gudmundsdottir https://t.co/d4V3In6ezM pic.twitter.com/u7wiIKR3jM— FCGB Féminines (@FCGBWomen) January 4, 2021 Er hún ein af fimm Íslendingum í frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir er að sjálfsögðu í liði Evrópumeistara Lyon. Þá eru þær Anna Björk Kristjánsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir allar í Le Havre. Þann 23. janúar lék Svava Rós sinn fyrsta leik fyrir Bordeaux í einkar þægilegum 7-1 sigri á Reims. Íslenska landsliðskonan kom inn af bekknum þegar hálftími lifði leiks en í uppbótartíma leiksins meiddist Svava á kálfa og hefur verið frá síðan. „Staðan á mér er sú að ég fæ aftur rifu á kálfann í lok janúar, á 94. mínútu í fyrsta leik mínum fyrir Bordeaux. Ég er búin að vera í endurhæfingu síðan, það er búið að ganga erfiðlega og taka lengri tíma en áætlað var. Þetta lítur samt aðeins betur út núna og vonandi get ég farið að æfa aftur með liðinu bráðlega.“ „Ég get hlaupið og er búin að vera að hlaupa núna í þrjár vikur en hef í kjölfarið stífnað mikið upp í kálfanum eftir á. Það er búið að vera skárra í þessari viku þannig vonandi allt að koma,“ sagði Svava að lokum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Fótbolti.net ræddi við hina 25 ára gömlu Svövu Rós í dag um meiðslin og hvernig staðan á henni er. Hin 25 ára gamla Svava Rós hefur verið mikið meidd undanfarið og missti í raun af nær öllu tímabilinu í Svíþjóð áður en hún ákvað að halda til Bordeaux þar sem hún skrifaði undir 4. janúar á þessu ári. Dans les coulisses de l'arrivée de Svava Ros Gudmundsdottir https://t.co/d4V3In6ezM pic.twitter.com/u7wiIKR3jM— FCGB Féminines (@FCGBWomen) January 4, 2021 Er hún ein af fimm Íslendingum í frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir er að sjálfsögðu í liði Evrópumeistara Lyon. Þá eru þær Anna Björk Kristjánsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir allar í Le Havre. Þann 23. janúar lék Svava Rós sinn fyrsta leik fyrir Bordeaux í einkar þægilegum 7-1 sigri á Reims. Íslenska landsliðskonan kom inn af bekknum þegar hálftími lifði leiks en í uppbótartíma leiksins meiddist Svava á kálfa og hefur verið frá síðan. „Staðan á mér er sú að ég fæ aftur rifu á kálfann í lok janúar, á 94. mínútu í fyrsta leik mínum fyrir Bordeaux. Ég er búin að vera í endurhæfingu síðan, það er búið að ganga erfiðlega og taka lengri tíma en áætlað var. Þetta lítur samt aðeins betur út núna og vonandi get ég farið að æfa aftur með liðinu bráðlega.“ „Ég get hlaupið og er búin að vera að hlaupa núna í þrjár vikur en hef í kjölfarið stífnað mikið upp í kálfanum eftir á. Það er búið að vera skárra í þessari viku þannig vonandi allt að koma,“ sagði Svava að lokum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn