Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 12:30 Dak Prescott ætti að vera mjög kátur með nýja samninginn sinn hjá Dallas Cowboys. Getty/Tom Pennington Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021 NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021
NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira