Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 09:01 Robert Lewandowski hefur raðað inn mörkum seinustu ár. EPA-EFE/ALEXANDER HASSENSTEIN Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin. Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35