Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2021 23:24 Lee Westwood er efstur fyrir lokahringinn á Arnold Palmer Invitational. Nordic Photos/Getty Images Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari. Rétt á eftir Westwood eru þeir Bryan DeChambeau og Corey Conners, en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Doug Ghim var hástökkvari dagsins af efstu tíu kylfingunum. Hann spilaði á 65 höggum, rétt eins og Westwood og stökk upp um 31 sæti. Keegan Bradley átti frábæran dag, en hann spilaði hringinn á 64 höggum og hoppaði upp um 22 sæti. Hann er nú jafn Jordan Spieth í fjórða sæti. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rétt á eftir Westwood eru þeir Bryan DeChambeau og Corey Conners, en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Doug Ghim var hástökkvari dagsins af efstu tíu kylfingunum. Hann spilaði á 65 höggum, rétt eins og Westwood og stökk upp um 31 sæti. Keegan Bradley átti frábæran dag, en hann spilaði hringinn á 64 höggum og hoppaði upp um 22 sæti. Hann er nú jafn Jordan Spieth í fjórða sæti.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira