„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 07:00 Niels líflegur á hliðarlínunni í gær. Það dugði þó ekki til sigurs. Lars Ronbog/Getty Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag. Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag.
Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira