Anníe Mist: Allir meistarar eru einu sinni byrjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur út um allan heim eftir afrek sín í CrossFit íþróttinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að telja kjarkinn í fylgjendur sína. Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira