Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 09:32 Erling Haaland er kominn með 27 mörk í 27 leikjum með Dortmund í öllum keppnum á þessu tímabili. Getty/Lars Baron Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira