Systurnar mæta á gamla heimavöllinn í kvöld: „Mjög spennt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 19:13 Systurnar spila nú saman á nýjan leik. vísir/sigurjón Systurnar Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdóttur leika nú báðar með Haukum í Domino’s deild kvenna. Þær mæta uppeldisfélaginu, Keflavík, í sjónvarpsleik umferðarinnar í kvöld. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira