NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 15:01 Malik Monk fagnar sigurkörfunni sinni í nótt ásamt liðsfélaga sínum LaMelo Ball hjá Charlotte Hornets. Getty/Ezra Shaw Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021) NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021)
NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira