Vandaði Granada ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2021 21:03 Gattuso á æfingu Napoli. vísir/getty Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. Granada vann fyrri leikinn 2-0 og þrátt fyrir 2-1 sigur Ítalanna á heimavelli í gær dugði það ekki til. Gattuso sendi vænar pillur á kollega sinn með spænska liðið. „Við fengum á okkur fáránlegt mark. Við vorum þrír gegn einum inn í teignum og ég man ekki eftir öðrum möguleika Granada. Við verðum að vera stoltir af því hvað við sýndum hérna í kvöld (gær),“ sagði Gattuso og hélt áfram. „Mótherjar okkar þurfa að gera þetta að meiri virðingu. Ef ítalskt lið hefði spilað eins og þeir í kvöld þá hefði þeim verið slátrað í fjölmiðlum. Það verður að vera meiri virðing. Þeir töfðu og gerðu það í þrjár mínútur þegar það var möguleiki.“ „Ég er ekki ósáttur af því við töpuðum heldur af því leikurinn var ekki mikið í gangi,“ bætti harðjaxlinn við. Gattuso er sagður undir pressu á Ítalíu og bæði Rafael Benitez og Maurizio Sarri hafa verið orðaðir við endurkomu til Ítalíu. Gennaro Gattuso RAGES at Granada for time-wasting tactics and lack of 'respect' in Napoli's shock Europa League exit https://t.co/CgJyjj9EwF— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Granada vann fyrri leikinn 2-0 og þrátt fyrir 2-1 sigur Ítalanna á heimavelli í gær dugði það ekki til. Gattuso sendi vænar pillur á kollega sinn með spænska liðið. „Við fengum á okkur fáránlegt mark. Við vorum þrír gegn einum inn í teignum og ég man ekki eftir öðrum möguleika Granada. Við verðum að vera stoltir af því hvað við sýndum hérna í kvöld (gær),“ sagði Gattuso og hélt áfram. „Mótherjar okkar þurfa að gera þetta að meiri virðingu. Ef ítalskt lið hefði spilað eins og þeir í kvöld þá hefði þeim verið slátrað í fjölmiðlum. Það verður að vera meiri virðing. Þeir töfðu og gerðu það í þrjár mínútur þegar það var möguleiki.“ „Ég er ekki ósáttur af því við töpuðum heldur af því leikurinn var ekki mikið í gangi,“ bætti harðjaxlinn við. Gattuso er sagður undir pressu á Ítalíu og bæði Rafael Benitez og Maurizio Sarri hafa verið orðaðir við endurkomu til Ítalíu. Gennaro Gattuso RAGES at Granada for time-wasting tactics and lack of 'respect' in Napoli's shock Europa League exit https://t.co/CgJyjj9EwF— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira