Utah Jazz lék meistarana grátt og er í toppmálum Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2021 07:30 LeBron James raunamæddur eftir fjórða tapleikinn í röð. Getty/Alex Goodlett Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89. Utah hefur nú unnið 22 af síðustu 24 leikjum sínum, og þar af hefur liðið unnið með að minnsta kosti tíu stiga mun í 20 leikjanna. Liðið er nú með enn meira forskot á Lakers í toppbaráttu vesturdeildarinnar, með 26 sigra en 6 töp. LA Clippers eru með 23 sigra og 10 töp en Lakers í 3. sæti með 22 sigra og 11 töp. Rudy Gobert og Jordan Clarkson skoruðu 18 stig hvor fyrir Utah sem nýtti 22 af 48 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þetta var ellefti leikur liðsins á tímabilinu þar sem það setur niður að minnsta kosti 20 þriggja stiga körfur. Utah var 63-47 yfir í hálfleik og gerði út um leikinn með fyrstu átta stigunum í seinni hálfleik, þar á meðal tveimur viðstöðulausum troðslum Goberts í röð. LeBron James skoraði 19 stig fyrir Lakers og Montrzel Harrell 16 en liðið, sem var enn án Anthony Davis og Dennis Schröder, hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Úrslit næturinnar: Indiana 107-111 Golden State Atlanta 127-112 Boston Cleveland 112-96 Houston Miami 116-108 Toronto Chicago 133-126 Minnesota New Orleans 128-118 Detroit Oklahoma 102-99 San Antonio Phoenix 121-124 Charlotte Utah 114-89 LA Lakers NBA Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Utah hefur nú unnið 22 af síðustu 24 leikjum sínum, og þar af hefur liðið unnið með að minnsta kosti tíu stiga mun í 20 leikjanna. Liðið er nú með enn meira forskot á Lakers í toppbaráttu vesturdeildarinnar, með 26 sigra en 6 töp. LA Clippers eru með 23 sigra og 10 töp en Lakers í 3. sæti með 22 sigra og 11 töp. Rudy Gobert og Jordan Clarkson skoruðu 18 stig hvor fyrir Utah sem nýtti 22 af 48 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þetta var ellefti leikur liðsins á tímabilinu þar sem það setur niður að minnsta kosti 20 þriggja stiga körfur. Utah var 63-47 yfir í hálfleik og gerði út um leikinn með fyrstu átta stigunum í seinni hálfleik, þar á meðal tveimur viðstöðulausum troðslum Goberts í röð. LeBron James skoraði 19 stig fyrir Lakers og Montrzel Harrell 16 en liðið, sem var enn án Anthony Davis og Dennis Schröder, hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Úrslit næturinnar: Indiana 107-111 Golden State Atlanta 127-112 Boston Cleveland 112-96 Houston Miami 116-108 Toronto Chicago 133-126 Minnesota New Orleans 128-118 Detroit Oklahoma 102-99 San Antonio Phoenix 121-124 Charlotte Utah 114-89 LA Lakers
Indiana 107-111 Golden State Atlanta 127-112 Boston Cleveland 112-96 Houston Miami 116-108 Toronto Chicago 133-126 Minnesota New Orleans 128-118 Detroit Oklahoma 102-99 San Antonio Phoenix 121-124 Charlotte Utah 114-89 LA Lakers
NBA Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira