Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 John Harbaugh er vel stæður maður og hefur þjálfað lengi í NFL-deildinni. Getty/Patrick Smith NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því. John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna. NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna.
NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira