LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:31 LeBron gefur eina af níu stoðsendingum sínum í nótt. Meg Oliphant/Getty Images Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira