Liensberger stöðvaði einokun Shiffrin og landaði heimsmeistaratitlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 16:15 Katharina Liensberger er heimsmeistari kvenna í svigi. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Katharina Liensberger tryggði sér heimsmeistaratitilinn í svigi kvenna í dag. Með því braut hún einokun Mikaela Shiffrin sem hafði orðið heimsmeistari fjórum sinnum í röð fyrir mótið sem nú fer fram í Cortina á Ítalíu. Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30
Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30