Tillögur að tilslökunum um eða eftir helgi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2021 11:37 Frá upplýsingafundi dagsins þar sem fréttamenn voru mættir á ný í eigin persónu en fjarfundir höfðu verið venjan alveg síðan í október. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mun skila Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, tillögum að tilslökunum innanlands um helgina eða fljótlega eftir helgi. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Í gær greindist enginn með veiruna innanlands, sjötta daginn í röð. Þórólfur hefur sagt að hann vilji berja í brestina á landamærunum áður en ráðist verður í frekari tilslakanir innanlands og á morgun taka hertar aðgerðir á landamærunum gildi. Þá verður öllum þeim sem hingað koma gert skylt að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi, svokölluðu PCR-prófi, áður en farið er um borð í flugvélina á brottfararstað. Komufarþegar munu áfram þurfa að fara í tvöfalda sýnatöku með fimm daga sóttkví á milli. Einnig eru ríkari heimildir fyrir því en áður að skylda þá sem hingað koma í einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsi auk þess sem skerpt er á ýmsum verkferlum á landamærunum með nýrri reglugerð þar að lútandi. Aðspurður sagði Þórólfur ekki von á tillögum varðandi tilslakanir fyrir ríkisstjórnarfund á morgun. Hann gaf lítið upp um hvað gæti leynst í tillögunum en sagði þó að það þyrfti að fara hægt í sakirnar. Þannig kæmu tillögur um að afnema grímuskylduna væntanlega „með seinni skipunum“ eins og hann orðaði það. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Í gær greindist enginn með veiruna innanlands, sjötta daginn í röð. Þórólfur hefur sagt að hann vilji berja í brestina á landamærunum áður en ráðist verður í frekari tilslakanir innanlands og á morgun taka hertar aðgerðir á landamærunum gildi. Þá verður öllum þeim sem hingað koma gert skylt að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi, svokölluðu PCR-prófi, áður en farið er um borð í flugvélina á brottfararstað. Komufarþegar munu áfram þurfa að fara í tvöfalda sýnatöku með fimm daga sóttkví á milli. Einnig eru ríkari heimildir fyrir því en áður að skylda þá sem hingað koma í einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsi auk þess sem skerpt er á ýmsum verkferlum á landamærunum með nýrri reglugerð þar að lútandi. Aðspurður sagði Þórólfur ekki von á tillögum varðandi tilslakanir fyrir ríkisstjórnarfund á morgun. Hann gaf lítið upp um hvað gæti leynst í tillögunum en sagði þó að það þyrfti að fara hægt í sakirnar. Þannig kæmu tillögur um að afnema grímuskylduna væntanlega „með seinni skipunum“ eins og hann orðaði það.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar Sjá meira