„PSG heilsteyptara lið en við“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 22:46 Koeman var niðurlútur er lið hans tapaði enn á ný stórt á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. David Ramos/Getty Images Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Úrslitin endurspegla hversu mikla yfirburði þeir höfðu í kvöld. Í síðari hálfleik vorum við í vandræðum varnarlega. Þeir voru líkamlega betri en við,“ sagði Hollendingurinn í viðtali að leik loknum. „Við verðum að viðurkenna að þeir voru betri í kvöld. Þeir sýndu að þeir hafa heilsteyptara lið en við. Við verðum að samþykkja það og bæta hlutina. Við vitum að svona hlutir geta gerst gegna þess að við erum að spila við frábært lið, líkamlega sterkt lið með mikla reynslu og lið sem er framar okkur á mörgum sviðum.“ „Að tapa 1-4 er alltaf mjög erfitt. Ég gæti logið að ykkur en að tapa 1-4 á heimavelli gefur manni fá svör.“ 3 - Barcelona's 4-1 defeat to PSG was their second home defeat by three or more goals this season (also 0-3 vs Juventus) - as many as they suffered in their previous 20 seasons combined in all competitions. Decline. pic.twitter.com/LuRcQL2yS3— OptaJoe (@OptaJoe) February 16, 2021 „Þessi leikur sýndi hvað okkur skortir á þessu hæsta getustigi, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Koeman að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
„Úrslitin endurspegla hversu mikla yfirburði þeir höfðu í kvöld. Í síðari hálfleik vorum við í vandræðum varnarlega. Þeir voru líkamlega betri en við,“ sagði Hollendingurinn í viðtali að leik loknum. „Við verðum að viðurkenna að þeir voru betri í kvöld. Þeir sýndu að þeir hafa heilsteyptara lið en við. Við verðum að samþykkja það og bæta hlutina. Við vitum að svona hlutir geta gerst gegna þess að við erum að spila við frábært lið, líkamlega sterkt lið með mikla reynslu og lið sem er framar okkur á mörgum sviðum.“ „Að tapa 1-4 er alltaf mjög erfitt. Ég gæti logið að ykkur en að tapa 1-4 á heimavelli gefur manni fá svör.“ 3 - Barcelona's 4-1 defeat to PSG was their second home defeat by three or more goals this season (also 0-3 vs Juventus) - as many as they suffered in their previous 20 seasons combined in all competitions. Decline. pic.twitter.com/LuRcQL2yS3— OptaJoe (@OptaJoe) February 16, 2021 „Þessi leikur sýndi hvað okkur skortir á þessu hæsta getustigi, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Koeman að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira