Kristín Avon heldur frumlega listasýningu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2021 07:00 Kristín Avon heldur sína fyrstu listasýningu. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á list og hef alltaf haft mikla þörf til að skapa eitthvað,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon sem verður með listasýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn. „Ég byrjaði að mála þegar ég missti vinnuna mína í Covid og ákvað að fara beint í djúpu laugina og selja verkin mín. Það hefur gengið vonum framar og margar fyrirspurnir hvenær og hvort ég myndi vera með listasýningu. Vegna aðstæðna þurfti ég að finna lausn á því hvernig ég ætti að uppfæra sýninguna mína á Covid vænsn hátt.“ Því verður þetta einskonar bílalistasýning og getur fólk keyrt um bílakjallarann og skoðað verk Kristínar. „Fólk á ekki að þurfa að fara út úr bílnum sínum. Verkin verða sett upp þannig að það sé hægt að keyra hægt og rólega í gegn og skoða verkin þannig.“ Sýningin verður frá klukkan 20:00-23:00 sunnudaginn 21. febrúar. View this post on Instagram A post shared by AVON (@kristinavon) Myndlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Ég byrjaði að mála þegar ég missti vinnuna mína í Covid og ákvað að fara beint í djúpu laugina og selja verkin mín. Það hefur gengið vonum framar og margar fyrirspurnir hvenær og hvort ég myndi vera með listasýningu. Vegna aðstæðna þurfti ég að finna lausn á því hvernig ég ætti að uppfæra sýninguna mína á Covid vænsn hátt.“ Því verður þetta einskonar bílalistasýning og getur fólk keyrt um bílakjallarann og skoðað verk Kristínar. „Fólk á ekki að þurfa að fara út úr bílnum sínum. Verkin verða sett upp þannig að það sé hægt að keyra hægt og rólega í gegn og skoða verkin þannig.“ Sýningin verður frá klukkan 20:00-23:00 sunnudaginn 21. febrúar. View this post on Instagram A post shared by AVON (@kristinavon)
Myndlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira