Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2021 15:01 Myndin sem Edda Falak birti og fékk í kjölfarið send mjög ósmekkleg skilaboð. @eddafalak „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu. Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu.
Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið