Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 23:16 J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans. Justin Casterline/Getty Images J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira