Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 13:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum síðan að hann kom til Liverpool. EPA-EFE/Shaun Botterill Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins. Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Þýska knattspyrnugoðsögnin og yfirmaður Bayern München hrósar Mohamed Salah mikið í nýju viðtali. Karl-Heinz Rummenigge var sjálfur frábær framherji á sínum tíma en er nú framkvæmdastjóri hjá Bayern München. Rummenigge ber mikið lof á Mohamed Salah og það sem hann hefur gert fyrir Liverpool liðið á síðustu árum. „Að mínu mati þá er Salah Messi Afríku og auðvitað hefur hann getuna til að spila með bestu liðum Evrópu,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge í viðtali við ON Time Sports. 'What Salah has achieved can be compared to what Lionel Messi and Cristiano Ronaldo did with Barcelona and Real Madrid.' https://t.co/xBVDiExepY— SPORTbible (@sportbible) February 11, 2021 „Það er vel hægt að bera árangurinn hans [Salah] við það sem Messi og [Cristiano] Ronaldo gerðu með Barcelona og Real Madrid,“ sagði Rummenigge. Salah hefur hjálpað Liverpool að vinna Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðustu árum. „Eins og er þá ætlum við ekki að reyna að ná í Salah en það yrði mikill heiður að fá hann til okkar,“ sagði Rummenigge. Titilvörnin hefur reynst Liverpool liðinu erfið en það er samt ekki hægt að kvarta mikið yfir framistöðu Mohamed Salah. Mohamed Salah hefur skorað 22 mark í 32 leikjum á tímabilinu þar af 16 mörk í 22 deildarleikjum. Hann er með þriggja marka forystu á þá Harry Kane, Bruno Fernandes, Heung-min Son og Dominic Calvert-Lewin á listanum yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar. Mohamed Salah hefur alls skorað 116 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum og er farinn að nálgast markahæstu leikmenn félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira