„Treysta ekki Van de Beek“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 22:30 De Beek trúir ekki sínum eigin augum í gær. Simon Stacpoole/Getty Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. Donny var keyptur fyrir fjörutíu milljónir punda í sumar og byrjaði sinn ellefta leik í gær er Man. United vann 1-0 sigur á West Ham í framlengdum leik í enska bikarnum. Hollendingurinn hefur ekki slegið í gegn það sem af, er langt í frá, og hann spilaði í 73 mínútur í gær áður en hann var tekinn af velli fyrri Bruno Ferandes. „Þú hefur þá tilfinningu að þeir treysti honum ekki fyrir boltanum enn sem komið er,“ sagði Hughes í samtali við talkSPORT eftir leikinn. Manchester United stars 'don't trust' Donny van de Beek, claims Mark Hughes https://t.co/0tJxiwPUwr— MailOnline Sport (@MailSport) February 10, 2021 „Þegar leikmenn eins og Fred og Matic líta upp og sjá Rashford, Martial og Greenwood, sem er enn ungur en með mikla hæfileika, þá er eins og þeir kjósi þá frekar.“ „Van de Beek, ég hef ekki séð hann hreyfa sig vel, fara í litlu vasana á vellinum jafnvel þó að þú heldur að hans sé sá leikmaður.“ „Hann var vonbrigði, enn og aftur. Hann er að spila fyrir Manchester United. Risa félag og hann verður að sýna meira en hann er að sýna núna,“ bætti Hughes við. Donny hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp eitt í viðbót í sínum fyrstu 25 leikjum fyrir félagið. Donny van de Beek didn't want his time to come 💔 pic.twitter.com/viPs68FGNx— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Donny var keyptur fyrir fjörutíu milljónir punda í sumar og byrjaði sinn ellefta leik í gær er Man. United vann 1-0 sigur á West Ham í framlengdum leik í enska bikarnum. Hollendingurinn hefur ekki slegið í gegn það sem af, er langt í frá, og hann spilaði í 73 mínútur í gær áður en hann var tekinn af velli fyrri Bruno Ferandes. „Þú hefur þá tilfinningu að þeir treysti honum ekki fyrir boltanum enn sem komið er,“ sagði Hughes í samtali við talkSPORT eftir leikinn. Manchester United stars 'don't trust' Donny van de Beek, claims Mark Hughes https://t.co/0tJxiwPUwr— MailOnline Sport (@MailSport) February 10, 2021 „Þegar leikmenn eins og Fred og Matic líta upp og sjá Rashford, Martial og Greenwood, sem er enn ungur en með mikla hæfileika, þá er eins og þeir kjósi þá frekar.“ „Van de Beek, ég hef ekki séð hann hreyfa sig vel, fara í litlu vasana á vellinum jafnvel þó að þú heldur að hans sé sá leikmaður.“ „Hann var vonbrigði, enn og aftur. Hann er að spila fyrir Manchester United. Risa félag og hann verður að sýna meira en hann er að sýna núna,“ bætti Hughes við. Donny hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp eitt í viðbót í sínum fyrstu 25 leikjum fyrir félagið. Donny van de Beek didn't want his time to come 💔 pic.twitter.com/viPs68FGNx— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira