Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 22:01 Benzema skoraði enn eitt skallamarkið í 2-0 sigri Real í kvöld. Diego Souto/Getty Images Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira