Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 12:31 Dómarar geta gert mistök, jafnvel þegar þeir mega skoða endursýningar, og sú varð raunin um helgina þegar Mike Dean rak Tomas Soucek af velli. Getty/Clive Rose Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26