„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2021 19:45 Tampa bíður í ofvæni. vísir/Getty Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31